<body marginwidth="0" marginheight="0" link="blue" vlink="blue" alink="blue"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d3453967\x26blogName\x3dGeiri+el+magnifico\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttp://coldbeerisgood.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3des_ES\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://coldbeerisgood.blogspot.com/\x26vt\x3d-3885072614170215179', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>


There was a point to this, but it has escaped my mind

sábado, octubre 4
 
Ég er fjármálasnillingur!

Var í New York um daginn, kom til baka og gleymdi 18 dollurum í veskinu mínu. Fann þá aftur í gær. Á þessum tíma eru þeir búnir að vaxa úr 1548 kr í 2052. Það er alla vega einn bjór sem ég er búinn að græða þar á gamla genginu. Geri bankanir betur. Skál.

Nú sit ég bara við síman með bjór í hönd og bíð þess að Davíð eða Geir hringi í mig og biðji mig að bjarga krónunni. Hver situr annars við síman nú til dags. Þetta er hressandi.

Fer svo að henda inn fleri myndum og svona, jú nó wat í mín. heilsaaaa.