<body marginwidth="0" marginheight="0" link="blue" vlink="blue" alink="blue"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/3453967?origin\x3dhttp://coldbeerisgood.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>


There was a point to this, but it has escaped my mind

martes, julio 25
 
Ég, Dögg, Jói, Heiður, Jónas, Hjördís og Freyja skelltum okkur norður um helgina í brúðkaup þeirra Valda og Önnu. Frábær skemmtun, glæsileg athöfn og æðisleg veisla. Ekkert nema gott um helgina að segja. Og svo myndir:

Joey og Hr.Hringur


Grund í Eyjafirði


Da kjútest dawg ever


Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig


Purtí leidís


Handsome felós


Beautiful and unique snowflakes


Valdi og Anna í góðum gír


Fansí Geiri


Da Gang


Picturesque Þórsson


Hjördís, Jónas og afkvæmið:)


Fáni


Freyja


Eyjafjörðurinn


Eyjafjörðurinn 2


Og svo video fyrst að ég er farinn að læra betur og betur á youtube.com. Njótið vel og lengi:

Systkynni Valdimars fengu Ragga Bjarna og Þorgeir Ástvalds til að mæta í Brúðkaupið Þeir félagar kunna sko alveg að djamma.


Brúðkaupsdansinn var ekkert nema glæsilegur.


Að lokum vil ég þakka:

Valda og Önnu fyrir að hafa boðið okkur og fyrir stórglæsilegt brúðkaup.

Jónasi og Hjördísi fyrir að koma með Freyju og "hrista" upp í samkvæminu

Jóa fyrir að borða jamonið mitt

Heiði fyrir að redda bústað

Mér fyrir góða ræðu

Dögg fyrir að vera sæt

Sigga og Jóhönnu fyrir redderí og hlýlegheit.

Þar til næst, Heilsaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa