Fjölskyldan tók rúnt út á Snæfellsnesið um helgina,
smá myndir frá því hér.
Svo var mynd af mér og Dögg í ljósmyndakeppni á
þessum vef. Myndin lenti í fjórða sæti, bjóst nú ekki við því þar sem mér fannst þetta ekkert spes mynd af okkur.
En meira um það allt saman hér.
Annars er bara spurning að drífa sig á Star Wars og svo heilsaaaaaaaaaaaaa
posted by Geiri at 5:26 p. m.