<body marginwidth="0" marginheight="0" link="blue" vlink="blue" alink="blue"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/3453967?origin\x3dhttp://coldbeerisgood.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>


There was a point to this, but it has escaped my mind

domingo, febrero 15
 
Uppskrifta Horn Geira Frænda

Matur er góður og góður matur án efa eitt af mínum uppáhalds hlutum. Það er til svo rosalega mikið af góðum mat: jamon, queso, foie gras, steak tartare, skötuselur, humar, nautalundir, lambalæri, andabringur, moule mariné osfrv. osfrv. Langaði bara að deila þessu með ykkur þar sem ég var að borða góða "geira sandwich" (kanski eki alveg gourmet matur). Geira sandwich er búinn til úr þeim hlutum sem til eru í hvert skipti í ísskápnum. Sumar geira samlokur eru ekki góðar en flestar hafa bara heppnast mjög vel. Eins og þessi hér fyrir neðan.......

Mynd nr. 1: Geira samloka, brauð, ananas, ostur og svo það sem gerir þetta að official geira loku: Chilli Duft.


Ég bjó svo til eðal fiskrétt um daginn sem ég hvet ykkur endilega til að prufa. Fékk reyndar uppskriftina frá mömmu, en svona fyllti inn í eyðurnar sjálfur.......

- Good fishy-

- 4-6 ýsu eða þorsk bitar
- Hveiti
- Salt og Pipar
- Karrý
- Rjómi
- Soja sósa
- Mango Chutney

Fyrst blanda hveiti, salt, pipar og karrý saman. Svo velta fisk bitunum upp úr þessu og snögg steikja á pönnu. Taka bitana af pönnunni og geyma á disk til hliðar. Blanda svo rjóma, soja sósu, mango chutney og karrý saman í skál. Hella á pönnu og leyfa aðeins að malla, smakka þetta til eftir smekk. Þegar blandið er farið að "bubbla" aðeins, bæta fisk bitunum út í og leyfa þessu að bubbla öllu saman, þangað til ykkur finnst þetta tilbúið. Borið fram með hrísgrjónum og jafnvel góðu Chianti eða köldum tiger bjór...............



sábado, febrero 14
 
Well, jæja, well, jæja old skool myndir koma inn eftir helgi. En þangað til fáið þið bara New skool myndir, geiri style, from da north side, orð!

Alla vega þá voru Naglbítar að spila á árshátíð Brekkuskóla og Dögg sæta var að vinna þar sem sérlegur siðgæðisvörður fyrir 7. bekk. Ég mætti á svæðið með strákunum á þeim forsendum að ég væri að taka myndir (svona til að þykkjast vera important), ég tók því einhvern slatta af digital og dv myndum fyrir þá strákana og verður það efni alveg pottþétt notað í næsta myndbandi naglbítanna eða þannig. Þetta var þrusu gott ball og örugglega í fyrsta skipti sem ég upplifi heilt ball með strákunum edrú. Mikið rokk mikil gleði................

Mynd nr. 1: ónenfdur Geiri ræðst að Villa Joð

Mynd nr. 2: Myndin: Blindur Gaur, Aðalhlutverk: Villi Kilmer..........

Mynd nr.3: Halldór 12 ára Brettasnillingur sýnir snilldar takta í "jaðar rólun"


Ég var síðan að uppgötva MPG fítussin á vélinni minni og þið getið séð byrjunar afreksturinn af því með því að smella hér....................