<body marginwidth="0" marginheight="0" link="blue" vlink="blue" alink="blue"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/3453967?origin\x3dhttp://coldbeerisgood.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>


There was a point to this, but it has escaped my mind

sábado, noviembre 23
 
Vive la Revolution

Heimildarmen mínir fyrir sunnan herma að ástandið í Pálmaristan sé orðið slæmt. Innanhús heimildir hafa tjáð mér að sjálfskipaður einræðisherra sé búinn að afnema klósett réttindi þegna. Á meðan þetta viðgenst situr forsetinn sjálfur aðgerðalaus, sáttur við að vera kallaður dúlla, og gerir ekki neinn skapaðan hlutt. Slík misnotkun á valdi fer fyrir brjóstið á mér. Að gefnu tilefni hef á ákveðið að stofna, í samráði og ósamráði við menn mína fyrir sunnan, byltingaráð til þess að knýja þessu spitlu stjórn niðrá hné (eða næsta bar).
Byltingaráðið skipa:
- Aðalritari og yfirbyltingaseggur: Huginn "Che" Þorsteinsson
- Undirritari og undirbyltingaseggur: Róbert "Kex" aka The Biscuit
- Tengiliður við almúgan: Siggi aka Hr. Hringur
- Catering: Eva aka Sleggjan
- Yfirstútarri og áégaðlemjaþiggaur: Steini
- Almannatengsl norðan Hólmavíkur: Johnny Fancy
- Almannatengsl sunnan Hólmavíkur: Valdi "vertu ekki að horfa svona alltaf á mig ef þú meinar ekki neitt með því og ég set tvistinn út og breyti í spaða" Víðisson
- Yfirvesenhaldari og Catering (drinks and beverages): Ég aka Geiri
- Undirvesenhaldari og in no way what so ever in charge of drinks and beverages: Siggi six fingers
- Yfirkjaftur og Undirvesenhaldari: Gutti Putti aka The mole
- Our man on the inside og lighting: ónefndur heimildarmaður
- Official band of the revolution (sándið í botn vinur!): My Hairy Brother
IT´S TIME TO TAKE THE POWER BACK


 
News Flash: Boggi Lives and he is a restaurant

Boggi's Restaurant
0.4 miles from Grays Inn (London)
34, Topham Street, London, EC1R 5HH
Telephone: 01718378392
Boggi´s restaurant looks truly dingy and miserable from the outside, like a perennially closed snack bar from the 70's. But when you get inside, it looks very respectable and feels about right. Its a mid range Italian that has excellent fresh pasta (it does make a huge difference) and is still run by one family which makes it feel quite homely. Some things tend to be very garlicky; I like that but people you're with may be less appreciative. Approved. King Mob





viernes, noviembre 22
 
- Myter og sagn fra Gronland -

Það var eitt sinn veiðimaður sem átti fallega konu. En þau áttu dóttur sem var enn fallegri. Margir ungir menn komu til hennar og vildu eignast hana fyrir konu en hún hafnaði þeim öllum af því að hún vildi ekki giftast. Svo leið nokkur tími en eina nótt heyrðu foreldrarnir undarlegan hlátur bak við skinnið á veggnum: "Uho, uho, ohu, ohu!"
Hláturinn barst alltaf frá þeim stað þar sem stúlkan lá. Svo komust þau að því að hún hafði gifst stórri rækju. En rækjan blygðaðist sín og sýndi sig engum öðrum í húsinu og hélt sig á bak við skinnið.
Svo kom veturinn og ekki leið á löngu uns ekkert var hægt að veiða og fólk byrjaði að líða hungur. Maðurinn fór nú að tala um hve skammarlegt það væri að þurfa að sitja uppi með þvílíkan ónytjung sem tengdason, þau hefðu átt kost á svo mörgum góðum veiðimanni, bara ef dóttirin hefði ekki hryggbrotið þá alla.


jueves, noviembre 21
 

Þarna er Valdi (hann er þessi stóri með rauða hárið sko). Þessi mynd var tekinn þegar hann útskrifaðist úr MA, ég stend við hliðina á honum og er að lesa.



lunes, noviembre 18
 

Nú nálgast jólin, sem getur bæði verið gott og slæmt, en samt aðalega gott fyrir utan vinnu og próf kjaftæði. í tilefni nálgun afmæli jesus, kökur og kók, er hér textinn við uppáhalds jólalagið mitt:
Jóla jól nálgast
Everybody stops
and stares at me
These two teeth are
gone as you can see
I don't know just who
to blame for this catastrophe!
But my one wish on Christmas Eve
is as plain as it can be!

All I want for Christmas is my two front teeth,
My two front teeth,
See my two front teeth!

Gee, if I could only have my two front teeth,
Then I could wish you, "Merry Christmas"!

It seems so long since I could say,
"Sister Susie sitting on a thistle!"
Gosh, oh gee, how happy I'd be, if I could only whistle,
(thhh.)

All I want for Christmas is my two front teeth,
My two front teeth,
See my two front teeth!
Gee, if I could only have my two front teeth,
Then I could wish you, "Merry Christmas"!

All I want for Christmas is my two front teeth,
My two front teeth,
See my two front teeth!

Gee, if I could only have my two front teeth,
Then I could wish you, "Merry Christmas"!

It seems so long since I could say,
"Sister Susie sitting on a thistle!"
Gosh, oh gee, how happy I'd be, if I could only whistle,
(thhh.)

All I want for Christmas is my two front teeth,
My two front teeth,
See my two front teeth!
Gee, if I could only have my two front teeth,
Then I could wish you, "Merry Christmas"!


 

Ouchy The Clown er súpa dagsins


 
Hello everybody, gott að vita að ég er heilbrigður ungur maður eða þannig.
DisorderRating
Paranoid:High
Schizoid:High
Schizotypal:Moderate
Antisocial:High
Borderline:Moderate
Histrionic:High
Narcissistic:High
Avoidant:High
Dependent:Very High
Obsessive-Compulsive:High

-- Click Here To Take The Test --