<body marginwidth="0" marginheight="0" link="blue" vlink="blue" alink="blue"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/3453967?origin\x3dhttp://coldbeerisgood.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>


There was a point to this, but it has escaped my mind

lunes, noviembre 11
 

Síminn minn fallegi, sem hefur þjónað mér gegnum súrt og sætt er lasinn. Hann er hættur að titra , slekkur á sér þegar hann vill, hringjir stundum og stundum ekki, er ekki lengur höggheldur og hvað þá vatnsheldur. Ég hef ákveðið að endurskíra hann The Ugly af þessu tilefni (en hann hét áður Flameboy). Sumir vilja hins vegar hald því fram að hann hafi í raun og veru aldrei verið Flameboy og hafi alltaf verið The Ugly.


 

Ég held að þetta sé málið.
Ef þetta er málið þá er þetta sko meira en málið. Tony Hawk rawks and I rawk at tony hawk......................