<body marginwidth="0" marginheight="0" link="blue" vlink="blue" alink="blue"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/3453967?origin\x3dhttp://coldbeerisgood.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>


There was a point to this, but it has escaped my mind

viernes, enero 13
 
Loksins, loksins komið almennilegt veður í Reykjavík





Fleiri myndir með því að smella hér.....................


lunes, enero 9
 
Geiri mælir með:

- Núðlum með japan eða geisha mix útí, ummmmm
- 24 seríunni, uss ég er háður.
- 4 mánaða korti í Sporthúsið. Jamm, ég sem sagðist aldrei ætla að stunda svona pleis er farinn að hoppa, skoppa og lyfta eins og brjálæðingur og það er bara nokkuð gaman.
- Rockstar INXS. Hljómsveitin sjálf er krapp en þættirnir góðir
- Búkollu á Tik Tak Akureyri, bezzzt fokking pizza ever.

Geiri mælir ekki með:

- Light bjór, veit ekki einu sinni af hverju ég smakkaði
- Akureyring, Pizza frá Pizzahöllinni. Not even close to the real thing
- Veðrinu þessa dagana. Hvað er í gangi, hvar er snjórinn

Heilsaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa