<body marginwidth="0" marginheight="0" link="blue" vlink="blue" alink="blue"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/3453967?origin\x3dhttp://coldbeerisgood.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>


There was a point to this, but it has escaped my mind

martes, septiembre 6
 
Lena Rut 1. árs

Á morgun (7 sept) nær Lena Rut þeim stór merkilega áfanga að verða eins árs gömul. Vá hvað tíminn er fljótur að lýða. Við ætlum að halda upp á afmælið á morgun og svo halda allsherjar kökuboð fyrir vini og ætingja á laugardaginn. Ég ætla meira að segja að gera tilraun til að baka Svampa Sveinsson köku og Amma Fríða er búinn að lofa að baka græna köku:) Af því tilefni að Lena Rut á afmæli færi ég ykkur veglega myndasúpu. Njótið:

Da Begining, nudge nudge, Akureyri 2003


Litli bumbubúin okkar, Tjaldanes sumar 2004


Nokkra mínóta gömul, 7. sept. 2004


Svaka dugleg í skoðun, október 2004


Lena alltaf brosandi og síkát, nóvember 2004


Fjölskyldan fín á jólunum, desember 2004


Svaka Sæt, janúar 2005


Dugleg í leikfimi, febrúar 2005


Gaman að vera úti, mars 2005


Hvað er að gerast, apríl 2005


Stuð í sturtu, maí 2005


Byrjuð að taka sýn fyrstu skref, júní 2005


Á flakki með fjölskyldunni, júlí 2005


Gaman á róló, ágúst 2005


Lena farin að labba á fullu, september 2005


Skemtilegast að vera úti, september 2005


Trukkurinn sívinsæli burrrrr, september 2005


Og svo nokkrar myndir sem góð vinur minn Tóti Fótó tók einhvern tíman í vetur

Glens og gaman


Lítill engill


Prinsessa


Grallarasvipur:)


Afmæli afmæli, kökur og kók............................................

Heilllllllllllllllsssssssssaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa