<body marginwidth="0" marginheight="0" link="blue" vlink="blue" alink="blue"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/3453967?origin\x3dhttp://coldbeerisgood.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>


There was a point to this, but it has escaped my mind

martes, mayo 17
 
Tóti Fótó , snillingur og stórvinur, boðaði fjölskylduna í myndatöku núna um helgina. Hann var að reyna að ná rómantískri mynd af mér og Dögg fyrir einhverja ljósmyndakeppni. Erfitt að reyna að vera rómantískur á svip fyrir framan myndavél. Hann tók síðan heilan helling af myndum af Lenu Rut og þær komu að sjálfsögðu alveg brilliant út. Kíkjið endilega inn á ljósmyndakepni.is. Svo er smá umfjöllun um myndinar sem hann tók af Lenu Rut að finna með því að smella hér.

Og svo fáið þið að sjálfsögðu að sjá eitthvað af þessum myndum

Lena Rut spekingur


Nikita Auglýsing


Ég og Dögg að reyna að vera rómantísk fyrir framan vélina