<body marginwidth="0" marginheight="0" link="blue" vlink="blue" alink="blue"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/3453967?origin\x3dhttp://coldbeerisgood.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>


There was a point to this, but it has escaped my mind

sábado, marzo 13
 
Þetta er bara góð mynd hér fyrir neðan og þetta er nokkuð fyndið. Alltaf hægt að treysta á batman.is þegar manni leyðist. Og svo smá getraun: Hvað er ólíkt með myndunum hér fyrir neðan, getur þú fundið þrjár villur? Í verðlaun fyrir rétt svar er miði fyrir tvo að vera áhorfandi í landsins snjallasti og kippa af mountain dew.

Mynd nr. 1

Mynd nr. 2


Það er laugadagur og mér leyðist...................................


miércoles, marzo 10
 
Impulse buys

Það kannast örugglega lang flestir við það að fara í búðarleiðangur og labba út með fullt af dóti sem maður ætlaði ekkert að kaupa en varð samt að fjárfesta í, því þeir eru svo sniðugir og "must eign". Ég var einmitt að lenda í þessu, fór í Hagkaup svona til að kaupa nauðsynjar: Mjólk, brauð, grænmeti og svoleiðis. Ég samt varð bara að kaupa mér Lucky Charms (cause its good og er með new and bigger marshmallows),stóran Rice Crispies (því það fylgjir svona sniðugt dýr með, fékk samt ekki dýrið sem ég vildi bara einhvern helvítis snigil) og frosna Onion Rings (bara af því að það er langt síðan að maður fékk sér svoleiðis). Ég er alveg handvis um að það eru einhver falinn kaupa kaupa kaupa skilaboð í tónlistinni sem "the man" spilar í stórmörkuðum landsins. Ég var líka næstum því búinn að kaupa mér tvær dvd á 990 kr stk. en náði að sannfæra sjálfan mig á síðustu stundu að sleppa því. Annars er fullt af fínum dvdum að finna í Hagkaup á 990 kr eins og: Predator, Desperado/El Mariachi, Platoon, Ace Ventura, Jerry Maguire, Beetle Juice, Dracula, The Great Escape osfrv. osfrv. Kanski ég hefði átt að sleppa Lucky Charms, Rice Crispies og Lauk Hringum og kaupa mér bara dvd.................


 
Meiri Old skool myndir eru bara af hinu góða og fínasta blogg lausn

Mynd nr 1: Atli Hafþórs og Gunni Jó í stærstu sandgrifju Íslands.

Mynd nr 2: The infamous pottapartý. Upptökur fara bráðum í sölu á ebay.

Mynd nr 3: Eitthvað random partý í drekagilinu

Mynd nr 4: Nóg til af Old Skool myndum af Þórssyni.

Mynd nr 5: Svona ein til að stríða systkynum mínum.

Mynd nr 6: Tveir góðir H.O.M.M.Ar


Jamm og já, ætli þetta sé ekki bara góður skammtur af Old Skool myndum fyrir vikuna...............heilsa


martes, marzo 9
 
Nokkrar áhugaverðar síður sem tengjast pylsum/pulsum:



- National Hot dog and sausage council
- Bavaria Sausage
- Sausage Fans
- South Texas Polka and Sausage Festival. Sánds like some gúd old túting shúting húting fun.
- Wolf echt gute Wurst
- Ja das wurst macht viel spass
- Uppskrift: Wurst und Sauerkraut im brotteig
- Uppskrift: Saucisson chaud á la lyonaise
- Saucisson Sex uhhhhh gróf þýðing pylsu klám, dont know and dont wanna know.
- The webs widest choice of artisanal french dry sausages
- Uppskrift: Chorizo Recipes
- Af hverju eru pylsur seldar 10 saman í pakka en pylsubrauð bara 8?
- Essen und tricken, bæjarins bestu rokka
- PULSA
- Hot dog holidays. Tengjist þetta pylsum?
- Hot dog on a stick
- Swedish Sausage Society
- Uppskrift: Polish Sausage and Cabbage Soup. Alveg eins og amma gerir
- African Sausage. ?Ég held að þetta sé ferðaþjónustu fyrirtæki í botswana
- African Sausage Tree. Maður lærir eitthvað nýtt á hverjum degi.
- Song of the sausage creature. Hef ekki hugmynd!!!!!
- Daddy would you like some sausage, DING!!! þessi síða er bara handa Johnny Fancy og Mr. Vice. (verðið að hlusta á lagið líka sko)
- Skemmtilegur öskudags búningur
- Weiner International
- The SAUSAGE...................

Jamm, ég hef stundum ekkert betra að gera. það er samt ótrúlega gaman að velja sér orð, eins og sausage, og bæta svo öðrum orðum við eins og swedish eða fun eða costume eða dwarf eða sun eða bara eitthvað og sjá hvaða sniðugu heimasíður leitavélarnar færa manni. Endless hours of clean wholesome family fun, nema þegar maður fær dóna síður tengdar sausage.............


lunes, marzo 8
 
Old Skool Myndir

Ekkert er betra til að hressa mann upp á mánudegi heldur en góðar Old Skool myndir from da north side geiri style.

Mynd nr 1: Mc Bjölli Bóndi, Dj Joe Joe og Dj Ari Kol Bigfoot.

Mynd nr 2: Disney Rawkksss!!!!!!!!

Mynd nr 3: Herra og Ungfrú Hnappadals sýsla 1997.

Mynd nr 4: Þrír dátar í góðum gír á Dátanum, uhh datt ekkert annað sniðugt í hug....

Mynd nr 5: Raggi Bjarna og Kurt Cobain stóðu fyrir dansi ball skemmtun í Ytri Vík.

Mynd nr 6: Tivonandi Pabbi og Mamma, who´s your daddy????????

Mynd nr 7: Bara af því að Jói hefur svo gaman af þessum Old Skool myndum, muhauhauhauhauhahha


 
Jamm, það styttist í það að ég birti fleiri Old Skool myndir bara svona af því bara. Annars hef ég bara verið að slæpast eitthvað með the pregnant pretty lady aka da mother of my unborn child aka dögg sæta sæta og haldið snjóbretta mót og svoleiðis. New skool flottar snjóbrettamyndir að finna með því að smella hér og svo hér

Mynd nr.1: Skóflan og góður gjaldkeri: þörfustu þjónar Formanns Brettafélags Íslands.


 
Geiri mælir sko með: School of Rock. Þessi mynd rawkkkar feitttt (alla vega fyrir hlé). Hún á alveg skilið 3 rawk stjörnur af 5 mögulegum........

Geiri mælir sko EKKI með: Torque. Þessi mynd er algjört ulla bjakk og fær að minnsta kosti 10 thumbs down, 9 hauskúpur, 7 stjörnur í mínus og 3 kúka klessur....................