<body marginwidth="0" marginheight="0" link="blue" vlink="blue" alink="blue"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/3453967?origin\x3dhttp://coldbeerisgood.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>


There was a point to this, but it has escaped my mind

miércoles, octubre 29
 
Gleðileg Jól
Þar sem það stytist nú óðum í jólin og þar sem engin ykkar á eftir að fá jólakort frá mér (frekar en síðast) langaði mig bara að nota tækifærið (og svona meðan ég man) og óska ykkur gleðilegra jóla. Ég þurfti síðan um helgina að flytja ræðu fyrir framan 300 manns á undan Forseta Íslands en Forseti Alþingis og aðrir alþingsmenn og ráðherrar þurftu að flytja ræðu á eftir mér (ég held að engum heilbrigðum einstaklingi hefði dottið það í hug að ég ætti eftir að flytja ræðu samhliða forsetans og ráðherra). Tilefnið var 50. afmæli Steina Frænda og Árþóru (foreldra Huginns frænda). Pabbi átti að flytja ræðu en var fastur í London (Jet veit allt um það) þannig að hann las ræðuna í mig frá London og síðan þurfti ég að flytja hana. Mikið stuð og mikill gleði um helgina. Hins vegar er ég núna sárt kvalinn með sýkingu í tannholdi. Er bara upp dópaður af sýkla og verkjalyfjum að drepast í kjaftinum, taumlaus gleði og hamingja.
En Alla vega GLEÐILEG JÓL